Á fundinum gefst félögum kostur á að ræða tillögu um stjórn næsta starfsárs og fyrirkomulag stjórnarkjörs. Einnig verða kynnt þrjú erindi frá umdæminu.