Seyðisfjörður á árum seinni heimstyrjaldar

miðvikudagur, 16. desember 2020 19:00-20:00, Zoom
Aðalerindi flytur Kristín Steinsdóttir og segir frá Seyðisfirði á árum seinni heimstyrjaldarinnar og les úr nýútkominni bók sinni, Yfir bænum heima.