Oddvitinn í álftaverinu

miðvikudagur, 17. febrúar 2021 19:00-20:00, Zoom
Aðalerindi fundarins flytur Jón Árni Friðjónsson og það nefnist „Oddvitinn í álftaverinu og sonur hans með vasabækurnar, 1915–1918: Glefsur úr bókarhandriti.“