Brúin sett á

laugardagur, 1. maí 2021 10:00-12:00, Berjadalur
Á næsta fundi setjum við brúna á Berjadalsá. Fundurinn verður á laugardaginn 1. maí.  Safnast verður saman klukkan 10:00 við Skaganesti. Ég bið félaga sem eiga verkfæri sem nota þarf að taka þau með.