Göngutúr í Slögu

miðvikudagur, 12. maí 2021 18:00-20:00, Skógræktarsvæðið í Slögu
 Gengið um skógræktarsvæðið í Slögu undir leiðsögn Bjarna. Safnast verður saman klukkan 18:00 við Skaganesti.