Stóri Plokkdagurinn
sunnudagur, 30. apríl 2023 10:00-14:00, Á miðbæjarreit
Fyrirlesari(ar): Enginn
Skipuleggjendur:
Dagur til að' fá almenning út að plokka er haldinn í samvinnu Akranesbæjar og Rótarýklúbbs Akraness. Tilgangurinn er að fá alla til að fara út og hreinsa hluta af umhverfi sínu.
Félagar komi saman í upphafi verksins.
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn