Viðburðir og menning
miðvikudagur, 20. mars 2024 18:30-20:00, Lighthouse Restaurant, Kirkjubraut 10, 300 Akranes
Fyrirlesari(ar): Vera Líndal, forstöðumaður menningar og safnamála
Skipuleggjendur:
Vera Líndal, forstöðumaður safna og menningarmála segir okkur frá viðburðum og öðrum menningarmálum sem Akraneskaupstaður stendur fyrir.
Hilmar flytur okkur 5 mínútna erindi félaga
Lighthouse Restaurant
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn