Klúbbmál, ferð til Færeyja og fleira

miðvikudagur, 15. maí 2024 18:30-20:00, Lighthouse Restaurant, Kirkjubraut 10, 300 Akranes
Fyrirlesari(ar):

Klúbbmál eins og m0guleg ferð til Færeyja



Skipuleggjendur:
  • Guðmundur Páll Jónsson

Umræður um mögulega ferð klúbbsins til Færeyja ásamt Rótarýklúbbi Borgarness, skipulag, tímasetningar, ferðanefnd o. fl.

Umræður um lundinn okkar í Slögu

Lighthouse Restaurant


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn