Rótarýfundur í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju.Stjórnarskipti og síðasti fundur starfsársins. Forseti mun gera grein fyrir starfi klúbbsins á stsarfsárinu og ný stjórn taka við.ATHUGIÐ BREYTTAN FUNDARSTAÐ; Verðum í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju
Forseti boðar til fundar þann 05.05.2022. Park Inn Hotel Hafnargata 57 Reykjanesbæ. Ath að þetta er síðasti fundurinn á þessu starfsári.
Árleg hátíðarmessa rótarýklúbbs Seltjarnarness í Seltjarnarneskirkju á 17. júní.Afhent verður Kaldalónsskálin til efnilegs og framúrskarandi tónlistarnemanda úr Tónlistarskóla Seltjarnarness.
Við blásum til stjórnarskiptafundur í veitingahúsinu Nauthóli fimmtudaginn 23. júní. Frá þeim ágæta stað er einstakt útsýni yfir á Kársnesið góða í Kópavogi. Þetta verður vönduð kvöldstund og skemmtileg að hætti Borga. Á þann hátt bindum við enda á tímabil heimsfaraldurs og horfum björtum augum fra...
Forseti kynnir helstu áherslur og markmið starfsársins. Fráfarandi gjaldkeri fer yfir fjármál klúbbsins Fulltrúi ferða- og skemmtinefndar kynnir tillögu að ferð á haustdögum. Guðnýju Björgvinsdóttur formlega þökkuð störf fyrir klúbbinn.
Fyrirlesari á fundinum verður Guðni Gíslason vefstjóri Rótarý á Íslandi og mun hann kynna nýju vefsíðu Rótarý og þær breytingar sem hið nýja Pólaris vefkerfi Rótarý hefur í för með sér fyrir notendur sem og Rótarýhreyfinguna.Þóra Þórarinsdóttir flytur 3ja mín erindi. Fundurinn er í umsjón Vefstj...
Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar kemur á fundinn á miðvikudag. Hann ætlar að fjalla um hvernig ferðageirinn kemur undan sumri og framtíðarhorfur í greininni.
Ragnar Ómarsson byggingarfræðingur verður með fyrirlestur sem hann nefnir Sjálfbærni mannvirkjagerðar. Fundurinn er í umsjón Alþjóða- og æskulýðsnefndar
Enginn fundur verður mánudaginn 19. september 2022.
Berglind Ásgeirsdóttir fyrrverandi sendiherra og ráðuneytisstjóri mun fjalla um innflytjendastefnu og nýjan mannauð.
ÚT UM HÖF OG LÖND er heiti á fyrirlestri Guðmundar Árna Stefánssonar fyrrverandi sendiherra. Hann segir okkur frá dvöl á Indlandi, í Bandaríkjunum og Svíþjóð og ræðir einnig um hlutverk og markmið utanríkisþjónustu. Fundurinn verður í sal Sjálfstæðisfokksins á Norðurbakka. Fundurinn er í umsjá sam...
´Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins fasteignafélags mun ræða ástand og horfur á fasteignamarkaði.
Hera Hallbera Björnsdóttir, verkefnastjóri hjá Rauða krossinum í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi, kemur og kynnir verkefni Rauða krossins á svæðinu, með áherslu á vinaverkefni sem sporna gegn félagslegri einangrun.
Geir Sigurðsson heimspekingur og prófessor í kínverskum fræðum flytur erindi um öldrunarfordóma og öldrunarheimspeki
Vilt þú vita hvert eignir þínar renna eftir þinn dag? Hvaða reglur gilda og hverju er hægt að breyta? Farið verður yfir meginreglur erfða- og hjúskaparlaga og leitast verður við að svara helstu spurningum sem vakna varðandi erfðamál og hvaða reglur gilda um erfðaskrár og kaupmála. Þá er fjallað um ...
Rótarýklúbbur Grafarvogs býður til 77. umdæmisþings Rótarý á Íslandi. Verður það haldið í Gullhömrum, Grafarholti, 7.-8. október 2022. Þingið er opið öllum rótarýfélögum og mökum. Skráning - smellið hér DagskráFöstudagur 7. október 18.00 Ahending þinggagna18.30 Móttaka í boði Rtr. Grafarvogs19....
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir frá stöðu og tækifærum í ferðaþjónustu á Íslandi. Fundurinn er í umsjón Starfsgreinanefndar.
Hr. Karl Sigurbjörnsson biskup heldur erindi.
Heimsókn umdæmisstjóra. Bjarni Kr. Gímsson, Rótarýklúbbi Rvk-Grafarvogs
Haukur Skúlason er einn af stofnendum INDÓ, nýjasta sparisjóðs landsins og mun hann kynna starfsemi hans fyrir okkur.
Halla Bergþóra Björnsdóttir rótarýfélagi og lögreglustjóri ræðir um afbrotavarnir.
Fundur í umsjá laganefndar
Borgarleikhúsið heimsótt fimmtudaginn 20. október klukkan 18. Félagi okkar og leikhússtjóri, Brynhildur Guðjónsdóttir sýnir okkur húsið. Síðan er hægt að kaupa snittur frá Jómfrúnni (3 snittur á 2.900 kr) og síðan klukkan 20 verðum við í bestu sætum á sýningunni 9 líf Bubba. (20% afláttur, 9.120 kr...
Þá er komið að fyrstu fyrirtækjaheimsókn þessa starfsárs hjá okkur, en þær hafa ávallt verið vinsælar. Á fundinum mun Þorsteinn Guðjónsson forstjóri Deloitte fara yfir þær breytingar sem hafa orðið á félaginu frá því að við heimsóttum það síðast (2019), en miklar umbreytingar eru að eiga sér stað s...
Dr. Ragnheiður Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri mun fjalla um sjálfbærni í matvælaframleiðslu og framtíð Íslands á því sviði í erindinu Matvælalandið ísland“.
Eirikur Steingrimsson fjallar um upphaf líftækni á Íslandi. Á hans vegum er unnið að því að safna gögnum um þessa sögu og m.a. eru tekin viðtöl við upphafsmennina. Titillinn er : Landnám líftækni á Íslandi. Gísli Norðdal flytur þriggja mínútna erindi.
Jakobsvegurinn er þekktasta pílagrímaleið í Evrópu. Eiríksína Eyja Ásgrímsdóttir bókmenntafræðingur segir frá tilurð og sögu Jakobsvegar á Spáni, Frakklandi og í Portúgal. Hún gerir grein fyrir helstu leiðum og setur í sögu- og menningarlegt samhengi. Einnig mun hún lýsa persónulegri reynslu af þv...
Bjarni K. Grímsson, umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi heiðrar okkur með heimsókn og heldur tölu.
Fyrirlesari er Ólöf Ýrr Atladóttir. Erindi hennar heitir Upplifun tveggja heima og er það með vísun í reynslu hennar sem vinnandi kona í Saudi í 3 ár.Ragnheiður Einarsdóttir flytur 3ja mín erindi.
Tölfræðingurinn og prófessorinn Gunnar Stefánsson segir í viðtali við Morgunblaðið, 4. september síðastliðinn, að það sé fátt skemmtilegra en að vinna við “Education in a suitcase”. Gunnar ætlar að kynna verkefnið fyrir okkur á fundinum 3. nóvember. Án þess að segja of mikið, þá kemur Afríka, lær...
Róbert Helgason frumkvöðull og stofnandi Kot (kot.is). Kot er gagnadrifið fasteignasölukerfi fyrir eigendur fasteignaverkefna sem skilar sér í betri yfirsýn og gegnsæi fyrir kaupendur og fasteignasala. https://kjarninn.is/frettir/ahugasamir-kaupendur-geta-sed-haestu-tilbod-sem-borist-hafa/
Berglind Rós Guðmundsdóttir, innkaupastjóri ELKO verður með erindi sem hún nefnir „Jafnrétti, kemur það okkur við?“ Fundarefni er í umsjá alþjóða- og æskulýðsnefndar.
Eiríkur Rögnvaldsson prófessor emeritus flytur erindið Er íslenskan í fokki? Ingi Kr. Stefánsson flytur 3ja mín erindi.
Jón Þ. Þór prófessor emiritus við Háskólann á Akureyri er í hópi afkastamestu sagnfræðinga á Íslandi. Hann mun fjalla um sögu Bretaveldis sem var víðfeðmasta heimsveli sögunnar, frá valdadögum Elísabetar I á 16. öld fram á þá 20. Bók hans „Bretaveldi – Ris og hnig víðfeðmasta heimsveldis sögunnar“...
Vilborg Einarsdóttir frumkvöðull og félagi okkar segir frá nýjasta verkefni sínu, BravoEarth (bravo.earth).
Við verðum með opinn fund í næstu viku, Elísabet Sveinsdóttir, ein af stofnendum Á allra vörum mun kynna hugmyndafræðina að baki samtakanna, sem er að koma þörfum málefnum á framfæri á kraftmikinn og eftirtektarverðan hátt. Verið velkomin að hlusta á þetta fróðlega erindi og einnig kynnast Rótarý ...
Carbfix-verkefnið hófst árið 2007 með það að markmiði að þróa leiðir til þess að fanga koltvíoxíð úr útblæstri orkuvera eða beint úr andrúmslofti og binda það í bergi, svokölluðu basalti, en Ísland er að mestu úr basalti. Rannsóknir og tilraunir hafa sýnt að þær aðferðir sem notaðar eru í verkefnin...
Óttar Guðmundsson geðlæknir fjallar um dauða Jónasar Hallgrímssonar. Jónína Stefánsdóttir flytur 3ja mín erindi.
Björn hefur fjallað opinberlega um öryggismál Íslands og Norðurlanda og önnur utanríkismál og stjórnmál. Fundurinn er í umsjón Ungmennanefndar. Pétur Blöndal kynnir fyrirlesarann.
Dagfinnur Sveinbjörnsson frá Hringborði norðurslóða ("Arctic Circle Forum") kynnir fyrirbærið og rifjar upp erindi sem hann flutti á síðasta fundi samtakanna; Heimskautin og þriðji póllinn - Himalaya.
Reynir Stefán Gylfason fer yfir sögu KPMG með áherslu á Hafnarfjörð. Þá segir hann frá frá breytingum á húsnæði KPMG í Hafnarfirði þar sem nýrri hugsun er beytt. Fundarefni er í umsjá kynningarnefndar.
Mæting í Stórhöfða 32 í Póstmiðstöð Póstsins. Gengið er inn í hornið sjá rauða ör á neðri mynd, þar verður tekið á móti okkur og okkur leiðbeint inn í mötuneytið Húsið opnar kl 07:15. Fundur hefst kl. 07:45 með kynningu og kl 08:00 tökum við rölt um húsið og gott ef fólk er í þægilegum skófatnað...