Jóganámskeið fyrir börn á flótta
Friday, June 9, 2023
Í maí sl. lauk jóganámskeiði fyrir börn og foreldra á flótta sem Rótarýklúbburinn Reykjavík-Breiðholt hefur staðið fyrir ásamt fleirum nú á vormánuðum. Tilgangurinn var að aðstoða börn sem hafa verið
á flótta, og þannig rifin upp með rótum úr umhverfi sínu, og gefa þeim verkfæri til að öðlast innri...