Nýjar skurðstofur
miðvikudagur, 31. janúar 2024 18:30-20:00, Sjúkrahúsið við Merkigerði
Fyrirlesari(ar): Snekkja Jóhannesdóttir, deildarstjóri skurðstofur
Skipuleggjendur:
Fundurinn er á vegum þjóðmálanefndar.
Snekkja Jóhannesdóttir, deildarstjóri á skurðdeild, tekur á móti okkur á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi og kynnir nýjar skurðstofur.
Mæting er við aðalinngang HVE við Merkigerði.
Eftir skoðun verður gengið niður á Lighthouse Restaurant og kvöldverður snæddur. Fundi verður framhaldið, væntanlega með 5 mínútna erindi félaga og umræðum um skurðstofurnar.
HVE á Akranesi
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn