Á Sigurslóð
miðvikudagur, 7. febrúar 2024 18:30-20:00, Lighthouse Restaurant, Kirkjubraut 10, 300 Akranes
Fyrirlesari(ar): Jón Gunnlaugsson, Skagamaður ársins 2023
Skipuleggjendur:
Fundurinn er á veguum alþjóða- og ungmennanefndar.
Á þorrablóti skagamanna voru feðgarnir Jón Gunnlaugsson og Stefán Jónsson valdir Skagamenn ársins 2023, fyrir óþrjótandi vinnu þeirra við vefsíðuna Á Heimaslóð.
Jón mætir til okkar og kynnir vefsíðuna sem er framsetning á 52 ára vinnu um knattspyrnuna á AKranesi á fjölbreyttan máta.
Bjarnþór Kolbeins flytur okkur 5 mínútna erindi.
Skagamenn ársins 2023, feðgarnir Jón Gunnlaugsson og Stefán Jónsson.
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn