Aðlöðunaraflið
miðvikudagur, 21. febrúar 2024 18:30-20:00, Lighthouse Restaurant, Kirkjubraut 10, 300 Akranes
Fyrirlesari(ar): Þormóður Símonarson
Skipuleggjendur:
Fundurinn er á vegum alþjóða- og ugmennanefdnar.
Þormóður Símonarson flytur okkur erindi um aðlöðunaraflið, á heimspekilegum nótum.
Erindi félaga flytur okkur Eiríkur Karlsson.
Lighthouse Restaurant
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn