Heimsókn í Fjöliðjuna

miðvikudagur, 14. febrúar 2024 18:30-20:00, Fjöliðjan, Smiðjuvöllum 28
Fyrirlesari(ar):

Guðmundur Páll Jónsson, forstöðumaður


Skipuleggjendur:
  • Guðmundur Páll Jónsson

Fundurinn er á vegum alþjóða- og ungmennanefndar.

Heimsókn í nýja aðstöðu Fjöliðjunnar að Smiðjuvöllum 28.  Guðmundur Páll forstöðumaður kynnir fyrir okkur tillögu að framtíðar aðstöðu fyrir starfsemina.

Fjöliðjan


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn