Við heimsækjum Stúkuhúsið Kafffi, gæðum okkur á veitingum og spjöllum við Díönu. 5 mínútna erindi félaga
Félögum er boðið í heimsókn á starfsstöð bæjarskrifstofu á Dalbraut 1 (við hlið inngangs í Tónlistarskólann) þar sem Lárus félagi okkar sýnir aðstöðuna og segir frá starfseminni. Hilmar verður með 5 mínútna erindi
Atli Harðarson, félagi okkar, segir okkur frá eftirlætisiðju sinni, að þýða ljóð. 5 mínútna erindi frá félaga.
Eva Björg Ægisdóttir, rithöfundur af Akranesi, flytur okkur erindi.
Okkur er boðið að skoða nýframkvæmd Grundaskóla
Heimsókn til feðganna Bergs og Þórðar hjá Norður hf. Þeir eru með aðsetur á Breið – þróunarsetur, þar á neðstu hæðinni Bárugötu 8 – 10. Þeir munu kynna fyrir okkur helstu viðfangsefni sem þeir eru að fást við sem gengur m.a. út á framleiðslu og notkun ensíma o.fl.
Ferð til Grænlands í júní 2023, farið var á slóðir Eiríks Rauða í Eystribyggð. Ferðinni verður lýst og margar myndir sýndar, mjög margar.
Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands á sér langa sögu og er ein af meginstoðum íslenskrar utanríkisstefnu. Með virkri þátttöku í alþjóðlegri þróunarsamvinnu leitast Ísland við að uppfylla pólitískar, lagalegar og siðferðislegar skyldur sínar sem ábyrg þjóð í samfélagi þjóðanna. Farið verður yfir helst...
Heimsókn til Rótarýklúbbs Borgarness í þorramat- Þorrablót verð per mann kr. 6900
Heimsókn til Sjamma, kynning á starfsemi og ný aðstaða þeirra skoðuð
Jónína Erna Arnardóttir skólastjóri segir okkur frá starfsemi skólans. 5 mínútna erindi
Guðbjörg Pálsdóttir fyrrverandi dósent í stærðfræðimenntun við Menntavísindasvið HÍ fjallar m.a. um: Samfélagið hefur áhrif á hvaða stærðfræði talið er heppilegt að læra. Alltaf þarf að vera vakandi fyrir að skoða spurningar eins og: Hvaða þekkingu þarf fólk að hafa á metrakerfinu, sætiskerfinu e...
Félagar segja frá og lesa upp úr eftirminnilegu lesefni jóla. 5 mínútna erindi
Enginn fundur
Við höldum litlu jólin okkar tímanlega áður en stóru jólin ganga í garð. Margrét og Rebeca bjóða okkur upp á lítið matarborð, 3 réttað, í jólalegu umhverfi. Við eigum von á tónlist frá Tónlistarskólanum og eitthvað fleira jólalegt. Verð er 7.900 kr.
Pílukastkeppni klúbbsins verður haldin á þessum fundi. Eftir æfingakeppni á fyrra starfsári, er núna komið að alvörunni, hver verður pílumeistarinn? Einnig fer fram stjórnarkjör fyrir næsta starfsár.
Haraldur Benediktsson bæjarstjóri fjallar um bæjarmálefni Guðmundur Páll verður með erindi félaga
Nína Björk Jónsdóttir, forstöðumaður GRÓ Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu, mun segja frá starfi GRÓ skólanna fjögurra, þ.e. Jafnréttisskólans, Jarðhitaskólans, Landgræðsluskólans og Sjávarútvegsskólans. GRÓ starfar undir merkjum UNESCO og hefur það að markmiði að koma íslenskri sérþekkingu sem g...
Um skammlíft sjávarþorp í Seyðisfirði og upphaf ævilangs sjómennskuferils – með myndavél.
Garðar Eiriksson fjallar um Rótarýsjóðinn Jóhann verður með erindi félaga
Komið er að því að taka brúna af Berjadalsá. Við hittumst á plani Orkunnar (Skaganesti) og sameinumst í bíla.
Félagi okkar Elmar segir okkur frá ferðalagi um Botswana. 5 mínútna erindi.
Fundur fellur niður
Liv Ása Skarstad formaður Krabbameinsfélags Akraness segir frá starfsemi þess. 5 mínútna erindi flytur Ólöf
Friðrik Rúnar Guðmundsson segir frá leiðinni í máli og myndum.
Jörgen Ingimar Hansson, rekstrarverkfræðingur, fjallar um dómskerfið og reynslu sem þolandi og áhorfandi sem getur ekki orða bundist. 5 mínútna erindi frá félaga.
Viðhald á stígnum okkar í Selbrekku
Unnið að skógrækt
Þetta er fyrsti fundur haustsins og á fundinn mætir Jón Karl umdæmisstjóri. Eiríkur Karlsson forseti klúbbsins kynnir skipulag vetrarins og væntanlega verður 5 mínútna erindi félaga.
Ný stjórn skipuð í embætti. Erindi félaga
Jens finnur verkefni fyrir okkur, af nógu er að taka
Heimsókn í EB Lagnir Smiðjuvöllum 17 Eigendur kynna nýtt fyrirtæki á Akranesi, pípulagnir, umboð vinnuvéla lyftur og gröfur.
Umræður um mögulega ferð klúbbsins til Færeyja ásamt Rótarýklúbbi Borgarness, skipulag, tímasetningar, ferðanefnd o. fl. Umræður um lundinn okkar í Slögu
Rótarýhreyfingin hefur tekið við árlegum Plokkdeginum. Við ætlum að leiðbeina um svæði og dreifa ruslpokum á 3 grenndarstöðvum milli 10 og 13. Skiptum vaktinni í tvennt, 10-11:30 og 11:30 til 13. Síðan getum við tekið plokkhring og mætt á Akratorg þar sem Miðbæjarsamtökin bjóða upp á pulsur 13...
Karl Ómar tekur á móti okkur og kynnir starfsemina.
Sumarið kemur með ásetningu brúarinnar á Berjadalsá. Við hittumst kl. 10:00 hjá Sbarro og kl. 10:15 á bílastæðinu við Akrafjall.
Fundur fellur niður vegna breytinga á dagskrá.
Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri Höfða sýnir okkur endurnýjað húsnæði. Einnig verður afhentur styrkur klúbbsins til útgáfu söngtexta fyrir vistmenn.
Fyrirlesari kvöldsins er Guðmundur Ingi Guðbrandsson, ráðherra norrænna samstarfsmála félags- og vinnumarkaðsráðherra. Félagar hittast hjá Skaganesti (Sbarro) kl. 17:45 og sameinast bíla.