Enginn fundur
Við höldum litlu jólin okkar tímanlega áður en stóru jólin ganga í garð. Margrét og Rebeca bjóða okkur upp á lítið matarborð, 3 réttað, í jólalegu umhverfi. Við eigum von á tónlist frá Tónlistarskólanum og eitthvað fleira jólalegt. Verð er 7.900 kr.
Pílukastkeppni klúbbsins verður haldin á þessum fundi. Eftir æfingakeppni á fyrra starfsári, er núna komið að alvörunni, hver verður pílumeistarinn? Einnig fer fram stjórnarkjör fyrir næsta starfsár.
Haraldur Benediktsson bæjarstjóri fjallar um bæjarmálefni Guðmundur Páll verður með erindi félaga
Nína Björk Jónsdóttir, forstöðumaður GRÓ Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu, mun segja frá starfi GRÓ skólanna fjögurra, þ.e. Jafnréttisskólans, Jarðhitaskólans, Landgræðsluskólans og Sjávarútvegsskólans. GRÓ starfar undir merkjum UNESCO og hefur það að markmiði að koma íslenskri sérþekkingu sem g...
Um skammlíft sjávarþorp í Seyðisfirði og upphaf ævilangs sjómennskuferils – með myndavél.
Garðar Eiriksson fjallar um Rótarýsjóðinn Jóhann verður með erindi félaga
Komið er að því að taka brúna af Berjadalsá. Við hittumst á plani Orkunnar (Skaganesti) og sameinumst í bíla.
Félagi okkar Elmar segir okkur frá ferðalagi um Botswana. 5 mínútna erindi.
Fundur fellur niður
Liv Ása Skarstad formaður Krabbameinsfélags Akraness segir frá starfsemi þess. 5 mínútna erindi flytur Ólöf
Friðrik Rúnar Guðmundsson segir frá leiðinni í máli og myndum.
Jörgen Ingimar Hansson, rekstrarverkfræðingur, fjallar um dómskerfið og reynslu sem þolandi og áhorfandi sem getur ekki orða bundist. 5 mínútna erindi frá félaga.
Viðhald á stígnum okkar í Selbrekku
Unnið að skógrækt
Þetta er fyrsti fundur haustsins og á fundinn mætir Jón Karl umdæmisstjóri. Eiríkur Karlsson forseti klúbbsins kynnir skipulag vetrarins og væntanlega verður 5 mínútna erindi félaga.
Ný stjórn skipuð í embætti. Erindi félaga
Jens finnur verkefni fyrir okkur, af nógu er að taka
Heimsókn í EB Lagnir Smiðjuvöllum 17 Eigendur kynna nýtt fyrirtæki á Akranesi, pípulagnir, umboð vinnuvéla lyftur og gröfur.
Umræður um mögulega ferð klúbbsins til Færeyja ásamt Rótarýklúbbi Borgarness, skipulag, tímasetningar, ferðanefnd o. fl. Umræður um lundinn okkar í Slögu
Rótarýhreyfingin hefur tekið við árlegum Plokkdeginum. Við ætlum að leiðbeina um svæði og dreifa ruslpokum á 3 grenndarstöðvum milli 10 og 13. Skiptum vaktinni í tvennt, 10-11:30 og 11:30 til 13. Síðan getum við tekið plokkhring og mætt á Akratorg þar sem Miðbæjarsamtökin bjóða upp á pulsur 13...
Karl Ómar tekur á móti okkur og kynnir starfsemina.
Sumarið kemur með ásetningu brúarinnar á Berjadalsá. Við hittumst kl. 10:00 hjá Sbarro og kl. 10:15 á bílastæðinu við Akrafjall.
Fundur fellur niður vegna breytinga á dagskrá.
Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri Höfða sýnir okkur endurnýjað húsnæði. Einnig verður afhentur styrkur klúbbsins til útgáfu söngtexta fyrir vistmenn.
Fyrirlesari kvöldsins er Guðmundur Ingi Guðbrandsson, ráðherra norrænna samstarfsmála félags- og vinnumarkaðsráðherra. Félagar hittast hjá Skaganesti (Sbarro) kl. 17:45 og sameinast bíla.
Ekki fundur
Vera Líndal, forstöðumaður safna og menningarmála segir okkur frá viðburðum og öðrum menningarmálum sem Akraneskaupstaður stendur fyrir. Hilmar flytur okkur 5 mínútna erindi félaga
Halla Marta Árnadóttir, skipulagsfulltrúi Akraness, segir okkur frá því hvernig Akranes muni líta út ef allar áætlanir um skipulag og framkvæmdir ganga eftir á næstu áratugum. Lárus flytur 5 mínútna erindi félaga
Anna María ætlar að leiða okkur gegnum nýbyggingu íþróttahússins á Jaðarsbökkum sem er að taka á sig endanlega mynd. Við hittumst á við hliðið nálægt sundlauginni kl. 18:30. Eftir skoðun förum við niður í Lighthouse og snæðum og klárum fund. Jens flytur 5 mínútna erindi félaga.
Fundurinn er á vegum alþjóða- og ungmennanefndar Sjómenn heimsóttir við iðju sína á bátasvæðinu á Breið. Þr verður tekið í kríu, pípuelling og þrælafelling neta sýnd. Geta félagar þetta?
Fundurinn er á vegum alþjóða- og ugmennanefdnar. Þormóður Símonarson flytur okkur erindi um aðlöðunaraflið, á heimspekilegum nótum. Erindi félaga flytur okkur Eiríkur Karlsson.
Fundurinn er á vegum alþjóða- og ungmennanefndar. Heimsókn í nýja aðstöðu Fjöliðjunnar að Smiðjuvöllum 28. Guðmundur Páll forstöðumaður kynnir fyrir okkur tillögu að framtíðar aðstöðu fyrir starfsemina.
Fundurinn er á veguum alþjóða- og ungmennanefndar. Á þorrablóti skagamanna voru feðgarnir Jón Gunnlaugsson og Stefán Jónsson valdir Skagamenn ársins 2023, fyrir óþrjótandi vinnu þeirra við vefsíðuna Á Heimaslóð. Jón mætir til okkar og kynnir vefsíðuna sem er framsetning á 52 ára vinnu um knattspyrn...
Fundurinn er á vegum þjóðmálanefndar. Snekkja Jóhannesdóttir, deildarstjóri á skurðdeild, tekur á móti okkur á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi og kynnir nýjar skurðstofur. Mæting er við aðalinngang HVE við Merkigerði. Eftir skoðun verður gengið niður á Lighthouse Restaurant og kvöldverðu...
Jóhann Ársælsson, skipasmiður, segir okkur frá kútternum. Annar félagi flytur 5 mínútna erindi
Álheiður Ágústsdóttir, forstjóri, segir okkur frá stöðunni hjá Elkem og framtíðinni hjá þessu rótgróna fyrirtæki. Félagi flytur 5 mínútna erindi
Félagar ræða jólabækurnar