Þorsteinn Auðunn Pétursson frá Work North fjallar um niðurrif Sementsverksmiðjunnar.
Félagar ræða jólabækur og lesa úr þeim
Erindi félaga: Björn Guðmundsson Franskur handverkslistamaður á Akranesi – Philippe Ricart segir frá starfi sínu.
Erindi félaga: Jón Árni Friðjónsson Lambalát gemlinga – Charlotta Oddsdóttir dýralæknir fjallar um rannsóknir sínar.
Elena skiptinemi Rótary segir frá sér og heimalandi sínu Spáni. Erindi félaga : Elmar Þórðarson Klúbb og starfsþjónustunefnd
Uppbygging og starfsemi í gróðrastöðinni í Grenigerði. Fundur með Rótarýklúbbnum í Borgarnesi. Rita Freyja Bach og Páll Jensson segja frá hvernig þau byggðu upp þetta sæluríki í mýrinni fyrir ofan Borgarnes.
Steinunn Eva Þórðardóttir segir frá tilurð Hér núna ehf. Guðlaugur verður með erindi félaga
Stjórnarskipti
Útifundur að Görðum. Safnast saman við hliðið að kirkjugarðinum klukkan 18:30. Leó Jóhannesson spjallar um staðinn og sögu hans. Aðeins verður gengið mjög stutt svo fundurinn hentar fólki sem er mislétt á fæti.
Vinna við skógrækt. Jens Benedikt Baldursson stjórnar fundinum. Safnast saman við Skagabraut 43 klukkan 18:00.
Stefnumótun fyrir starfsárið og undirbúningur fyrir heimsókn umdæmisstjóra.
Heimsókn umdæmisstjóra.
Útifundur við Stekkjarholt, Háholt og Skagabraut. Safnast saman við Kirkjubraut 60 klukkan 18:30. Júlíus víðir Guðnason kynnir svæðið og sögu þess. Aðeins verður gengið mjög stutt svo fundurinn hentar fólki sem er mislétt á fæti.
Vinna við að taka niður brúnna yfir Berjadals á fyrir veturinn. Félagar hittist við Kvikk á Akranesi sem einu sinni hét Skaganesti kl 10:30
Á fundinum ræðum við hvernig við getum best haldið starfi klúbbsins gangandi þrátt fyrir neyðarstig almannavarna
Stjórnarkjör um næstu mánaðamót. (Ég mun leggja til að Guðlaugur og Lárus stilli upp lista eins og síðast og kosning fari fram í tölvupósti. Guðlaugur og Lárus hafa báðir samþykkt þetta.) Reynslusögur úr kófinu. Félagar segja frá.
Jens verður með fimm mínútna erindi. Efni fundarins verður vísur og allir félagar eru beðnir að finna eina eða tvær vísur til að lesa eða fara með á fundinum. Með þessu bætum við upp hvað sjaldan hefur verið farið með vísu vikunnar upp á síðkastið.
Á fundinum gefst félögum kostur á að ræða tillögu um stjórn næsta starfsárs og fyrirkomulag stjórnarkjörs. Einnig verða kynnt þrjú erindi frá umdæminu.
Fundurinn verður á vegum stjórnar og dagskrá hans er: Stjórnarkjör Val á skoðunarmönnum reikninga Umsókn um styrk til að minnast Hallbjargar Bjarnadóttur Önnur mál
Aðalerindi flytur Sigrún Pálsdóttir og segir frá ferð gönguhóps um norðausturhorn Íslands. Fimm mínútna erindi flytur Jón Árni Friðjónsson.
Aðalerindi flytur Kristín Steinsdóttir og segir frá Seyðisfirði á árum seinni heimstyrjaldarinnar og les úr nýútkominni bók sinni, Yfir bænum heima.
Á fundinum flytur Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur erindið „Loftslagsvá í íslensku samhengi“.
Fundarefni er jólabækur og félagar eru hvattir til að taka bók með á fundinn til að segja frá eða lesa úr.
Aðalerindi fundarins flytur Gissur Pétursson ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðuneyti. Fimm mínútna erindi flytur Jóhannes Simonsen.
Aðalerindi fundarins flytur Jens Benedikt Baldursson og fjallar um verkefni Skógræktarfélags Akraness á árinu. Guðlaugur með 5 mínútna erindi.
Meginefni fundarins verður nokkrar stuttar myndasýningar.
Aðalerindi fundarins flytur Jón Árni Friðjónsson og það nefnist „Oddvitinn í álftaverinu og sonur hans með vasabækurnar, 1915–1918: Glefsur úr bókarhandriti.“
Aðalerindi fundarins flytur Aðalsteinn Sigurgeirsson fagmálastjóri Skógræktarinnar. Erindi hans nefnist „Fjölbreytni trjágróðurs.“
Aðalerindi fundarins flytur Ýr Logadóttir læknir við Sahlgrenska sjúkrahúsið í Gautaborg. Erindi hennar nefnist: „Þvagfæraskurðlækningar (urologia) : hvað er það?“
Atli Harðarsson mun flytja aðalerindi fundarins og fjalla um ritskoðun á samfélagsmiðlum.
Fundurinn mun fjalla um málefni klúbbsins, meðal annars um hvernær við byrjum aftur að hittast í Jónsbúð.
Einar Gunnarsson, sendiherra, Chair of the Senior Arctic Officials, flytur erindi um Norðurskautsráðið á Zoom.
Aðalerindi fundarins flytur Sturlaugur Haraldsson sem segir okkur frá starfi sínu en hann er framkvæmdastjóri sölumála Norebo.
Fundurinn verður gönguferð um Álfhólsskóg næstkomandi miðvikudag með leiðsögn Bjarna O.V. Þóroddssonar. Safnast verður saman klukkan 18:00 við Skaganesti.
Á næsta fundi setjum við brúna á Berjadalsá. Fundurinn verður á laugardaginn 1. maí. Safnast verður saman klukkan 10:00 við Skaganesti. Ég bið félaga sem eiga verkfæri sem nota þarf að taka þau með.
Unnið við skógrækt. Safnast verður saman klukkan 18:00 við Skaganesti.
Gengið um skógræktarsvæðið í Slögu undir leiðsögn Bjarna. Safnast verður saman klukkan 18:00 við Skaganesti.
Málefni klúbbsins
Mæting við Skaganesit kl 18:00 Fara svo upp að Selbrekku og gera við þrep.
Fundur klúbbsins verður haldinn í Byggðasafninu að Görðum á Akranesi næsta miðvikudag, 2. júní, klukkan 18:30. Jón Allansson verður aðalræðumaður kvöldsins.
stjórnarskipti
Sumarsögur. Félagar segja fra ferðalögum sínum í sumar.
Vinna við skógrækt, mæting kl 18:00 við kaganesti
Heimsókn í Breið nýsköpunarsetur, þar tekur á móti okkur Gísli Gíslason og kynnir starfsemina.
Sigríður Kristinsdóttir flytur erindi um það sem hún er að gera í Breið nýsköpunarsetri.(Eitthvað um þara)