Fundur fellur niður
Sr. Þráinn Haraldsson, sóknarprestur, tekur á móti okkur í Akraneskirkju og segir m.a. frá endurbótum á kirkjunni og altaristöflunni. Förum svo í safnaðarheimilið og spjöllum þar frekar.
Félagar hittast við Skaganesti (Sbarro) og sameinast í bíla. Ungir og frískir gestir velkomnir þar eða upp við Akrafjall..
Kristján Gíslason, kallaður Hringfarinn segir frá „innra ferðalag mitt þegar ég fór hringinn í kringum jörðina, þ.e. hvaða áhrif ferðalagið hafði á mig og hvernig það hefur breytt mér.“ 5 mínútna erindi flytur einn félagi okkar.
Dagur til að' fá almenning út að plokka er haldinn í samvinnu Akranesbæjar og Rótarýklúbbs Akraness. Tilgangurinn er að fá alla til að fara út og hreinsa hluta af umhverfi sínu. Félagar komi saman í upphafi verksins.
Ekki fundur
Kristján Gíslason, kallaður Hringfarinn segir frá „innra ferðalag mitt þegar ég fór hringinn í kringum jörðina, þ.e. hvaða áhrif ferðalagið hafði á mig og hvernig það hefur breytt mér.“ Hann vonast til að geta selt nokkrar bækur á fyrilestrinum 5 mínútna erindi flytur einn félagi okkar.
Vinna við skógrækt í Slögu Hittumst þar sem áður hét Skaganesti (heitir núna Sbarro).
Fyrirlesari Bjarnþór G. Kolbeins Farið yfir starfsáætlun næsta starfsárs samkvæmt kröfu umdæmisstjóra
Endurbætur á þrepum í Selbrekku, Hittumst við Orkuna (Sbarro, Skaganesti)
Fundurinn fellur niður
Vinna við skógrækt í Slögu Hittumst við Orkuna (SBarro, Skaganesti).
Stjórnarskipti fara fram
Fyrsti fundur haustsins verður ganga um skógræktarsvæði klúbbsins í Slögu og skoðað ástand þess. Einnig veltum við fyrir okkur hvað gerum við næst á svæðinu.
Annar fundur vetrarins verður á vegum stjórnar, og þar verður m.a. fjallað um fundadaga, ársreikning o.fl.
Félagar segja frá sumrinu og ferðum sínum.
Lárus Ársælsson, umhverfisstjóri Akraness, ætlar að kynna félögum nýtt starf sitt !
Félagi okkar Hilmar Sigvaldason flytur starfsgreinaerindi
Heimsókn í aðstöðu Baader á Grenjum, þar sem Halldór Jónsson kynnir starfsemina.
Umdæmisstjóri kemur í heimsókn
Tökum brúna af læknum fyrir veturinn
Dr. Sigurður Trausti Karvelsson tekur á móti okkur og segir frá áhugaverðu starfi og rannsóknum lífríki sjávar - kolefnisjöfnun og sýnir okkur aðstöðu starfseminnar.
Félagar úr Rótarýklúbbi Borgarnes koma í heimsókn Aðalerindi flytur Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og aðstoðarmaður hans, Steinar Ingi Kolbeins. Erindi félaga flytur Guðmundur Páll Jónsson
Gísli Gíslason, fyrrum bæjarstjóri og hafnarstjóri, er aðalræðumaður. Sundabrautin er komin á dagskrá. - Hvalfjarðargöng, nauðsynlegar úrbætur vegna umferðarþunga. Hvernig náum við vopnum okkar til þess að hafa þar áhrif ? Erindi félaga flytur Jóhann Ársælsson
Við heimsækjum Rótarýklúbb Mosfellsbæjar. Hittumst í Skaganesti (Sbarro) kl. 17:30 og sameimumst í bíla. Athugið þriðjudagur.
Haraldur Benediktsson, segir frá fyrstu mánuðum í starfi og helstu áskorunum í fjárhag Akraneskaupstaðar
Kosning stjórnar 2024-2025
Næsti fundur klúbbsins verður sá síðasti á árinu og af því tilefni verður hann haldinn á veitingastaðnum Laxárbökkum í Hvalfjarðasveit. Boðið verður upp á 3 rétta mat, og dagskrá sem hæfir tilefni, verð 6.000 kr. Nú hvet ég alla til að mæta og með mökum og gestum og við eigum skemmtilegt kvöld sama...
Félagar ræða jólabækurnar
Álheiður Ágústsdóttir, forstjóri, segir okkur frá stöðunni hjá Elkem og framtíðinni hjá þessu rótgróna fyrirtæki. Félagi flytur 5 mínútna erindi
Jóhann Ársælsson, skipasmiður, segir okkur frá kútternum. Annar félagi flytur 5 mínútna erindi
Fundurinn er á vegum þjóðmálanefndar. Snekkja Jóhannesdóttir, deildarstjóri á skurðdeild, tekur á móti okkur á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi og kynnir nýjar skurðstofur. Mæting er við aðalinngang HVE við Merkigerði. Eftir skoðun verður gengið niður á Lighthouse Restaurant og kvöldverðu...
Fundurinn er á veguum alþjóða- og ungmennanefndar. Á þorrablóti skagamanna voru feðgarnir Jón Gunnlaugsson og Stefán Jónsson valdir Skagamenn ársins 2023, fyrir óþrjótandi vinnu þeirra við vefsíðuna Á Heimaslóð. Jón mætir til okkar og kynnir vefsíðuna sem er framsetning á 52 ára vinnu um knattspyrn...
Fundurinn er á vegum alþjóða- og ungmennanefndar. Heimsókn í nýja aðstöðu Fjöliðjunnar að Smiðjuvöllum 28. Guðmundur Páll forstöðumaður kynnir fyrir okkur tillögu að framtíðar aðstöðu fyrir starfsemina.
Fundurinn er á vegum alþjóða- og ugmennanefdnar. Þormóður Símonarson flytur okkur erindi um aðlöðunaraflið, á heimspekilegum nótum. Erindi félaga flytur okkur Eiríkur Karlsson.
Fundurinn er á vegum alþjóða- og ungmennanefndar Sjómenn heimsóttir við iðju sína á bátasvæðinu á Breið. Þr verður tekið í kríu, pípuelling og þrælafelling neta sýnd. Geta félagar þetta?
Anna María ætlar að leiða okkur gegnum nýbyggingu íþróttahússins á Jaðarsbökkum sem er að taka á sig endanlega mynd. Við hittumst á við hliðið nálægt sundlauginni kl. 18:30. Eftir skoðun förum við niður í Lighthouse og snæðum og klárum fund. Jens flytur 5 mínútna erindi félaga.